Tölvupóstur
Hægt er að opna POP3 og IMAP4
tölvupósthólf í símanum til að lesa, skrifa
og senda tölvupóst. Þetta tölvupóstforrit
er ólíkt SMS-tölvupóstinum.
Áður en hægt er að nota tölvupóstinn þarf
pósthólf og réttar stillingar að vera til
staðar. Hafðu samband við
tölvupóstveituna þína til að fá réttar
stillingar.