
SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
Þetta tæki er ætlað til notkunar með
BL-5CT rafhlöðu. Notaðu alltaf rafhlöður
sem Nokia samþykkir til notkunar.
Sjá
„Leiðbeiningar um sannprófun á
rafhlöðum frá Nokia“, bls. 47.
SIM-kortið og snertur þess geta hæglega
skemmst ef kortið rispast eða bognar. Því
6
Tækið tekið í notkun
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
6

þarf að fara varlega með kortið þegar það
er sett í eða tekið úr.
Til að losa bakhliðina og festa hana aftur
skaltu snúa skrúfunni með smápeningi
eða skrúfjárni.
1 Til að losa bakhliðina skaltu snúa
skrúfunni rangsælis eins langt og
hægt er (1, 2). Ekki skrúfa of fast.
2 Fjarlægðu bakhlið símans og
rafhlöðuna (3, 4).
3 Lokaðu SIM-kortafestingunni. Settu
SIM-kortið í festinguna þannig að
snertiflöturinn snúi niður (5). Lokaðu
SIM-kortafestingunni.
4 Gættu að snertum rafhlöðunnar og
settu rafhlöðuna í (6). Settu bakhlið
símans aftur á sinn stað (7). Bakhliðin
passar nákvæmlega. Ýttu henni niður
þar til hún smellur á sinn stað.
5 Gættu þess að vel sé lokað. Til að festa
bakhliðina skaltu snúa skrúfunni
réttsælis eins langt og hægt er (8, 9).
Ekki skrúfa of fast.
Tækið tekið í notkun
7
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
7