Dagbók
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Dagbók
.
Núverandi dagur er með ramma. Ef
dagurinn inniheldur minnismiða er hann
feitletraður. Til að skoða minnismiða
dagsins velurðu
Skoða
. Til að skoða viku
í senn velurðu
Valkostir
>
Vikuskjár
. Til
að eyða öllum minnismiðum í dagbókinni
velurðu
Valkostir
>
Eyða atriðum
>
Öllum atriðum
.
Til að breyta stillingum tíma og
dagsetningar velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og úr þeim valkostum sem
birtast. Til að láta gamlar athugasemdir
eyðast sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma
velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Eyða
minnis. sjálfv.
og úr þeim valkostum sem
birtast.
Minnismiða bætt í dagbók
Flettu að dagsetningunni og veldu
Valkostir
>
Skrifa minnismiða
. Veldu
gerð minnismiðans og fylltu út reitina.