Nokia 3720 classic - Sannvottun heilmyndar

background image

hana.

Aðeins skal nota rafhlöðuna til þess sem hún er ætluð. Aldrei

skal nota skemmt hleðslutæki eða rafhlöðu. Geyma skal

rafhlöðuna þar sem lítil börn ná ekki til.

Umhirða og viðhald
Í tækinu fer saman frábær hönnun og flókin tækni sem fara

þarf gætilega með. Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa til við að

halda tækinu í ábyrgð.

Ekki skal nota tækið á rykugum og óhreinum stöðum

né geyma það þar. Hreyfanlegir hlutir og rafrænir hlutar

þess geta skemmst.