Samnýting mynda og hreyfimynda á
netinu
Hægt er að samnýta myndir og myndskeið
í samhæfri samnýtingarþjónustu á netinu.
Til að geta notað samnýtinguna verður þú
að vera áskrifandi hjá þjónustuveitu sem
annast slíka þjónustu (sérþjónusta).
Til að hlaða upp mynd eða myndskeiði í
samnýtingarþjónustu velurðu skrána í
Galleríinu,
Valkostir
>
Senda
>
Hlaða
upp á vef
, og síðan samnýtingarþjónustu.
Nánari upplýsingar um samnýtingu og
samhæfar þjónustuveitur er að finna á
þjónustusíðum Nokia eða vefsvæði Nokia
í heimalandi þínu.
Myndir og myndskeið 29
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
29
Hægt er að skoða efni sem hlaðið er upp á
internetsíður samnýtingarþjónustunnar í
tækinu.
Sjá „Upphleðsla á vef“, bls. 34.