
Vasaljós
Hægt er að nota myndavélarflassið sem
vasaljós.
Kveikt á vasaljósinu
Þegar tækið er í biðstöðu eða heimaskjá
skaltu halda
-takkanum inni.
Takkaborðið verður að vera ólæst.
Ekki má beina ljósinu úr stuttri fjarlægð að
augum.
Það slokknar sjálfkrafa á vasaljósinu við
eftirfarandi aðstæður:
•
Ef rafhlaðan er að tæmast
•
Eftir hálftíma
•
Þegar hringt er úr eða í símann
•
Þegar kveikt er á myndavélinni
Að símtali loknu eða þegar slökkt hefur
verið á myndavélinni kviknar ekki aftur
sjálfkrafa á vasaljósinu.