Kort
Hægt er að fletta í kortum af ýmsum borgir
og löndum, leita að heimilisföngum og
áhugaverðum stöðum, skipuleggja leiðir
frá einum stað til annars, vista
staðsetningar sem leiðarmerki og senda í
samhæf tæki.
Nánast öll stafræn kort eru ónákvæm og
ófullnægjandi að einhverju leyti. Aldrei
skal treysta eingöngu á kort sem hlaðið
hefur verið niður til notkunar með þessu
tæki.
Til athugunar: Við niðurhal á efni eins og
kortum, gervihnattamyndum, hljóðskrám
eða umferðarupplýsingum getur verið um
mikinn gagnaflutning að ræða
(sérþjónusta).
Efni á borð við gervihnattarmyndir,
leiðbeiningar, veður- og
umferðarupplýsingar og tengd þjónusta
er útbúin af þriðju aðilum sem tengjast
ekki Nokia. Efnið kann að vera ónákvæmt
og ófullnægjandi að einhverju leyti og
veltur á framboði. Aldrei skal treysta
eingöngu á fyrrgreint efni og tengda
þjónustu.
Hægt er að finna nákvæmar upplýsingar
um Kort á www.nokia.com/maps.
Til að nota kortaforritið velurðu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Kort
og svo
úr tiltækum valkostum.
36 Kort
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
36