Nokia 3720 classic - Orkusparnaður

background image

Orkusparnaður

Þegar rafhlaðan er fullhlaðin og

hleðslutækið tekið úr sambandi við tækið

skaltu taka hleðslutækið úr sambandi við

innstunguna.
Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna eins oft

ef þú gerir eftirfarandi:

Lokaðu og gerðu óvirk forrit, þjónustu

og tengingar þegar þær eru ekki í

notkun.

Minnkaðu birtustig skjásins.

Stilltu tækið þannig að það fari í

orkusparnaðarstillingu eftir

lágmarkstíma af aðgerðaleysi, ef

tækið bíður upp á það.

Slökktu á ónauðsynlegum hljóðum,

eins og takkatónum og hringitónum.