Skjár
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Skjástillingar
og úr eftirfarandi:
Veggfóður — til að bæta við
bakgrunnsmynd sem birtist á
heimaskjánum
Heimaskjár — Til að virkja, skipuleggja
og sérsníða stillingar á heimaskjánum.
Leturlitur heimaskjás — Til að velja lit á
letursins á heimaskjánum.
Tákn fyrir stýrihnapp — til að tákn fyrir
skruntakka birtist í stillingu heimaskjás
Upplýs. í tilkynningu — Til að birta
símtöl og skilaboð sem ekki hefur verið
svarað.
Skjávari — til að búa til og stilla skjávara
Rafhlöðusparnaður — til að minnka
sjálfkrafa lýsingu skjásins og birta klukku
þegar síminn er ekki notaður í tiltekinn
tíma
Svefnstilling — að slökkva sjálfkrafa á
skjánum þegar síminn er ekki notaður í
tiltekinn tíma
Leturstærð — Til að velja leturstærðina
fyrir skilaboð, tengiliði og vefsíður.
Skjátákn símafyrirt. — til að birta
skjátákn símafyrirtækisins
Uppl. um endurvarpa — Til að sýna
kennitákn endurvarpa ef símafyrirtækið
býður upp á slíkt.