Vinstri og hægri valtakkar
Til að breyta aðgerðinni sem tengd er
vinstri eða hægri valtakkanum velurðu
Valmynd
>
Stillingar
>
Eigin
flýtivísar
>
Vinstri valtakki
eða
Hægri
valtakki
og þá aðgerð sem þú vilt.
Ef vinstri valtakkinn á heimaskjánum er
Flýtival
velurðu valkost með
Flýtival
>
Valkostir
og svo úr eftirfarandi
valkostum:
Valmöguleikar — til að bæta við eða
fjarlægja valkost
Skipuleggja — til að endurraða
valkostum
Gerðu símann að þínu tæki 17
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
17