
Sími
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
og úr eftirfarandi:
Stillingar tungumáls — til að velja
tungumál símans skaltu velja
Tungumál
síma
og tungumál. Til að velja tungumál
símans í samræmi við upplýsingar á SIM-
kortinu skaltu velja
Tungumál síma
>
Sjálfgefið val
.
Staða minnis — til að skoða upplýsingar
um hversu mikið minni er í notkun
Sjálfvirkur takkavari — til að læsa
takkaborðinu sjálfvirkt eftir tiltekinn tíma
þegar síminn er í heimaskjánum og engin
aðgerð hefur verið valin.
Öryggistakkavari — til að beðið sé um
öryggisnúmerið þegar slökkt er á
takkavaranum
Raddkennsl —
Sjá
„Raddskipanir“, bls. 18.
Flugkvaðning — til að vera beðin(n) um
staðfestingu á að nota flugsniðið þegar
kveikt er á símanum. Slökkt er á öllum
þráðlausum sendingum símans þegar
flugsniðið er valið.
Gerðu símann að þínu tæki 15
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
15

Uppfærslur — til að fá
hugbúnaðaruppfærslur frá
þjónustuveitunni þinni (sérþjónusta).
Mismunandi getur verið hvaða valkostir
eru í boði.
Sjá „Hugbúnaðaruppfærsla
með ljósvakaboðum“, bls. 43.
Val símafyrirtækis — til að velja
farsímakerfi í boði
Kveikt á hjálp.textum — til að birta
hjálpartexta símans
Opnunartónn — til að spila tón þegar þú
kveikir á símanum