
Upplýsingaboð, SIM-skilaboð og
þjónustuskipanir
Upplýsingaskilaboð
Hægt er að fá skilaboð um margvíslegt
efni frá þjónustuveitunni (sérþjónusta).
Nánari upplýsingar fást hjá
þjónustuveitunni.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Upplýsingaboð
og svo einhvern af
valkostunum sem eru í boði.
20 Gerðu símann að þínu tæki
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
20

Þjónustuskipanir
Með þjónustuskipun er hægt að skrifa og
senda þjónustubeiðnir (USSD-skipanir) til
þjónustuveitunnar, til dæmis til þess að
gera sérþjónustu virka.
Til að skrifa og senda þjónustubeiðni
velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Þjónustuskipanir
. Nánari upplýsingar
fást hjá þjónustuveitunni.
SIM-skilaboð
SIM-skilaboð eru sérstök textaskilaboð
sem eru vistuð á SIM-kortinu. Hægt er að
afrita eða færa þessi skilaboð af SIM-
kortinu yfir í minni símans, en ekki öfugt.
SIM-skilaboð eru lesin með því að velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
SIM-
skilaboð
.