
Tónlistarvalmynd
Þú getur fengið aðgang að þeirri tónlist og
myndskrám sem þú hefur vistað í minni
tækisins eða á minniskortinu, hlaðið niður
tónlist eða myndskeiðum af netinu eða
skoðað samhæf
straumspilunarmyndskeið á netþjóni
(sérþjónusta).
Hlustað á tónlist eða horft á myndskeið
Veldu skrá úr tiltækum möppum og
Spila
.
Skrám hlaðið niður af netinu
Veldu
Valkostir
>
Hlaða niður
og síðuna
með efninu sem á að hlaða niður.
Tónlistarsafnið uppfært eftir að skrár
hafa verið settar í það
Veldu
Valkostir
>
Uppfæra safn
.
Spilunarlisti búinn til
1 Veldu
Spilunarlistar
>
Nýr
spilunarlisti
og sláðu inn nafnið á
lagalistanum.
2 Bættu við tónlistarskrá eða
myndskeiði af þeim listum sem birtir
eru.
3 Veldu
Lokið
til að vista lagalistann.
Stilling á straumþjónustu
(sérþjónusta)
Verið getur að þú fáir straumstillingarnar
sem stillingaskilaboð frá
þjónustuveitunni. Þú getur einnig slegið
stillingarnar inn handvirkt.
Sjá
„Samskipan“, bls. 21.
1 Veldu
Valkostir
>
Hlaða niður
>
Straumstillingar
>
Samskipun
.
2 Veldu þjónustuveitu
Sjálfgefnar
eða
Eigin stillingar
fyrir streymi.
3 Veldu
Áskrift
og reikning fyrir
straumspilunarþjónustu í virku
stillingunni.