
Tónlist spiluð
Hljóðstyrkurinn er stilltur með því að ýta
á hljóðstyrkstakkana.
Stjórnaðu spilaranum með hnöppunum á
skjánum.
Spilun er ræst með .
Til að gera hlé á spiluninni velurðu .
Afþreying 31
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
31

Til að hoppa yfir í næsta lag skaltu velja
. Til að hoppa til baka í byrjunina á
laginu á undan skaltu velja
tvisvar.
Spólað er hratt áfram í lagi með því að
halda
inni. Ef spóla á til baka í lagi í
spilun er
haldið inni. Slepptu
takkanum þar sem þú vilt halda áfram að
hlusta á lagið.
Til þess að skipta aftur yfir á tækið velurðu
.
Til þess að skipta aftur yfir á tækið velurðu
.
Til að loka valmynd spilarans og halda
áfram að spila tónlist í bakgrunninum
skaltu styðja á hætta-takkann.
Til að stöðva spilarann skaltu halda hætta-
takkanum inni.